14 nóv. 2019Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.
Mál nr. 12/2019-2020
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Semek Andri Þórðarson, leikmaður Grundarfjarðar, sæta áminningu vegna háttsemi í leik Grundarfjarðar gegn Álftanesi B í Íslandsmóti meistaraflokks karla, 3. deild, sem leikinn var þann 26. október 2019.
Mál nr. 14/2019-2020
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Sæmundur Þór Guðveigsson , leikmaður FSU, sæta áminningu vegna háttsemi í leik Stjörnunar gegn FSU í Íslandsmóti drengjaflokks karla, sem leikinn var þann 29. október 2019.
Mál nr. 15/2019-2020
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Ísak Júlíus Perdue, leikmaður FSu, sæta áminningu vegna háttsemi í leik Stjörnunar gegn FSU í Íslandsmóti drengjaflokks karla, sem leikinn var þann 29. október 2019.
Mál nr. 18/2019-2020
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal hinn kærði, Þorsteinn B. Vignisson, leikmaður Fjölnis B, hljóta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Fjölnis B og Þórs Þorlákshafnar í Íslandsmóti unglingaflokki karla sem leikinn var þann 10. nóvember 2019.