5 nóv. 2019

Dregið verður í 16 liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í dag.

Alls verða 16 lið í pottinum karlamegin og 12 lið kvennamegin.

Þessi lið eru í pottinum í Geysisbikarkeppni karla

Álftanes
Ármann
Breiðablik
Fjölnir
Grindavík
KR
Njarðvík
Reynir S.
Tindastóll
Sindri
Stjarnan
Valur
Vestri
Þór Ak.
Þór Ak. b eða Keflavík
Þór Þ.

Þessi lið eru í pottinum í Geysisbikarkeppni kvenna

Breiðablik
Fjölnir
Grindavík
Haukar
ÍR
Keflavík
KR
Njarðvík
Skallagrímur
Snæfell
Tindastóll
Valur