28 okt. 2019Heimalið á að skila inn leiktíma fyrir kl. 15:00 fimmtudaginn 31. október. Vísað er í 45. grein reglugerðar um körfuknattleiksmót, en þar segir: “Félag sem fær heimaleik skal finna leiktíma í samráði við mótanefnd innan tveggja virkra daga frá bikardrætti. Verði félag ekki við þessu skal mótanefnd víxla heimavöllum og fær það þá lið sem seinna var dregið heimaleik og skal þá, eftir að mótanefnd hefur tilkynnt svo með sannanlegum hætti, finna leiktíma í samráði við mótanefnd innan þriggja virkra daga. Verði það félag sem seinna var dregið ekki við þessu er mótanefnd heimilt að finna hlutlausan völl fyrir leikinn á kostnað viðkomandi félaga auk 20.000 kr. sektar sem rennur til KKÍ.”
Bent er á að dómarakostnaður í öllum bikarleikjum yngri flokka deilist jafnt milli leikaðila.
Unglingaflokkur karla
Fjölnir – KR/KV
Selfoss – Fjölnir b
Njarðvík – Grindavík
Snæfell – Ármann
Þór Ak. – Haukar
Keflavík – Þór Þ.
Breiðablik og ÍR sitja hjá.
Stúlknaflokkur
Vestri – Stjarnan
Grindavík – Tindastóll
Njarðvík b – Breiðablik
Keflavík – Grindavík b
Snæfell – KR
Njarðvík – Haukar
Ármann og Fjölnir/Valur sitja hjá.
Drengjaflokkur
ÍR b – Snæfell
KR – Haukar b
Skallagrímur – Tindastóll
Keflavík – Valur
Þór Ak. – ÍR
Stjarnan – Breiðablik
Fjölnir – KR b
FSu situr hjá
10. flokkur stúlkna
Grindavík – Keflavík
Ármann – Haukar
Stjarnan – Þór Ak.
Breiðablik, Fjölnir, Njarðvík, Vestri og Þór Þ. sitja hjá.
10. flokkur drengja
Tindastóll – Ármann b
Skallagrímur – Haukar
Fjölnir – KR
Snæfell – ÍA
Breiðablik – ÍR
Hrunamenn/Þór Þ. – Stjarnan b
Grindavík – Njarðvík
Valur – Stjarnan
9. flokkur stúlkna
Stjarnan – UMFK
Njarðvík – Tindastóll
Haukar – Valur
Skallagrímur – KR
Hamar – Stjarnan b
Keflavík – Fjölnir
Breiðablik og Þór Þ./Hrunamenn sitja hjá
9. flokkur drengja
ÍA – Tindastóll
Fjölnir – Haukar
ÍR – Njarðvík
Snæfell/Skallagrímur – Þór Þ./Hrunamenn
Afturelding – Grindavík
Ármann – KR
Sindri – Stjarnan
Vestri - Keflavík