26 jún. 2019Dagana 27. júní til 1. júlí fer fram hið árlega Norðurlandamót U16 og U18 ára liða og fer það fram líkt og undanfarin ár í Kisakallio í Finnlandi. Liðin okkkar héldu út í morgun með flugi Icelandair til Helsinki og lenda þar um hádegi að íslenskum tíma. 

Öll liðin leika einn leik á dag og alls fimm leiki gegn liðum Finnlands, Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Eistlands. Hægt er að fylgjast vel með mótinu á netinu, lifandi tölfræði, bein netútsending frá leikjum og fréttaflutningi karfan.is sem er úti á vegum KKÍ og fjallar um alla leiki, tekur myndir og viðtöl. 


Á morgun fimmtudag er fyrsti keppnisdagur okkar liða gegn Noregi hjá öllum okkar liðum. Leikir liðanna hefjast kl. 10:30, 10:45 og 12:45 hjá okkar liðum að íslenskum tíma. (+3 í Finnlandi)

Lifandi tölfræði og dagskrá leikja: www.basket.fi/nc2019
Bein netútsending frá öllum leikjum mótsins: www.youtube.com/user/basketfinland
Fréttir og samfélagsmiðlar: 
KARFAN.is  ·  Instagram KKÍ  ·  FB KKÍ

Íslenski hópurinn er þannig skipaður á NM 2019:

U16 stúlkna:
Anna Lilja Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Grindavík
Helena Haraldsdóttir · Vestri
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Júlía Ruth Thasaphong · Grindavík
Karen Lind Helgadóttir · Þór Akureyri
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Marín Lind Ágústsdóttir · Tindastóll
Sigurveig Sara Guðmundsdóttir · Njarðvík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Viktoría Rós Horne · Grindavík
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

U16 drengja:
Alexander Óðinn Knudsen · KR
Aron Ernir Ragnarsson · Hrunamenn
Bragi Guðmundsson · Grindavík
Eyþór Orri Árnason · Hrunamenn
Friðrik Heiðar Vignisson · Vestri
Hjörtur Kristjánsson · Breiðablik
Ísak Júlíus Perdue · Þór Þorlákshöfn
Ísak Örn Baldursson · Snæfell
Orri Gunnarsson · Stjarnan
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Sófus Máni Bender · Fjölnir
Örvar Freyr Harðarson · Tindastóll

U18 drengja:
Ástþór Atli Svalason · Valur
Benoný Svanur Sigurðsson · ÍR
Dúi Þór Jónsson · Stjarnan
Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan
Hilmir Hallgrímsson · Vestri 
Hugi Hallgrímsson · Vestri
Ingimundur Orri Jóhannsson · Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri
Sveinn Búi Birgisson · KR
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn
Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík
Þorvaldur Orri Árnason · KR

U18 stúlkna:
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur
Edda Karlsdóttir · Keflavík
Eva María Davíðsdóttir · Keflavík
Eygló Kristín Óskarsdóttir · KR
Fanndís María Sverrisdóttir · Fjölnir
Jóhanna Lilja Pálsdóttir · Njarðvík
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Ólöf Rún Óladóttir · Grindavík
Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar
Stefanía Ósk Ólafsdóttir · Haukar
Hjördís Lilja Traustadóttir · Keflavík
Ava Haraldsson · High School, USA

Þjálfarar, fararstjórar, dómarar og starfsmenn:
Erlingur Hannesson fararstjóri KKÍ
Finnur Freyr Stefánsson yfirþjálfari yngrilandsliða KKÍ 
Ingi Þór Steinþórsson þjálfari
Baldur Þór Ragnarsson þjálfari
Þórarinn Friðriksson þjálfari
Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari
Maté Dalmay þjálfari
Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari 
Atli Geir Júlíusson þjálfari
Margrét Ósk Einarsdóttir þjálfari
Sævaldur Bjarnason þjálfari 
Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari 
Berglind Karen Ingvarsdóttir þjálfari 
Thelma Ragnarsdóttir sjúkraþjálfari
Stefán Magni Árnason sjúkraþjálfari
Friðrik Árnason dómari
Georgía Olga Kristiansen dómari
Gunnlaugur Briem dómari
Jóhann Gunnar Guðmundsson (dómari
Sigurbaldur Frímansson dómari
Jón Bender Dómara leiðbeinandi
Ólafur Jónsson Karfan.is
Davíð Eldur Baldursson Karfan.is

#korfubolti