16 maí 2019
Í dag 16. maí eru liðin 60 ár liðin frá því að Ísland spilaði sinn fyrsta landsleik en þá fór íslenskt lið til Danmerkur að etja kappi við Dani árið 1959.
Fyrir 10 árum voru liðsmenn liðsins heiðraðir fyrir landsleik sem þá fór fram í Smáranum og hægt er að sjá gamla frétt um heiðrunina hérna.
Í hópnum voru:
Guðmundur Georgsson - Formaður landsliðsnefndar
Ásgeir Guðmundsson - Þjálfari
Bogi Þorsteinsson - Fararstjóri
Ingólfur Örnólfsson - Flokksstjóri
Kristinn V.Jóhannsson- ÍS
Guðmundur Árnason - KFR
Ólafur Thorlacius - KFR
Birgir Örn Birgis - Ármanni
Guðni Ó Guðnason - ÍS
Þorsteinn Hallgrímsson - ÍR
Jón Eysteinsson - ÍS
Lárus Lárusson - Ármanni
Þórir Arinbjarnason - ÍS
Ingi Gunnarsson - ÍKF
Friðrik Bjarnason - ÍKF
Ingi Þorsteinsson - KFR
#korfubolti