10 maí 2019
Í hádeginu fór fram verðlaunaafhending fyrir 1. deildir karla og kvenna á nýloknum tímabili. Veitt voru verðlaun fyrir lið ársins sem og einstaklingsverðlaun.
Bestu leikmenn ársins voru valin Hrund Skúladóttir úr Grindavík og Róbert Sigurðsson úr Fjölni og þá var Lárus Jónsson þjálfari Þórs Ak. valinn þjálfari ársins í 1. deild karla og Jóhann Árni Ólafsson valinn besti þjálfari 1. deildar kvenna.
Lið ársins og önnur verðlaun voru eftirfarandi:
1. deild kvenna 2018-19
Besti ungi leikmaðurinn
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík
Besti erlendi leikmaður ársins
Tessondra Williams · Tindastóll
Þjálfari ársins
Jóhann Árni Ólafsson · Grindavík
Úrvalslið 1. deildar kvenna 2018-2019
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Njarðvík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Þór Akureyri
Rut Herner Konráðsdóttir · Þór Akureyri
Hulda Ósk Bergsteinsdóttir · Fjölnir
Leikmaður ársins í 1. deild kvenna 2018-2019
Hrund Skúladóttir · Grindavík
1. deild karla 2018-19
Besti ungi leikmaðurinn
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri
Besti erlendi leikmaður ársins
Larry Thomas · Þór Akureyri
Þjálfari ársins
Lárus Jónsson · Þór Akureyri
Úrvalslið 1. deildar karla 2018-2019
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri
Róbert Sigurðsson · Fjölnir
Eysteinn Ævarsson · Höttur
Snjólfur Marel Stefánsson · Selfoss
Pálmi Geir Jónsson · Þór Akureyri
Leikmaður ársins í 1. deild karla 2018-2019
Róbert Sigurðsson · Fjölnir