8 feb. 2019

Búið er að fresta leik Hamars og Sindra í 1. deild karla vegna veðurs.

Leikurinn fer fram á sunnudag kl. 17:00.

Nú rétt í þessu var einnig verið að fresta leik Vestra og Fjölnis í 1. deild karla og fer leikurinn fram á mánudag kl. 19:15.