16 sep. 2018
Í dag er komið að fyrsta leik landsliðs karla í forkeppni EuroBasket 2021. Ísland mætir Portúgal í bænum Sines í dag, sunnudaginn 16. september kl. 18:30 að staðartíma eða kl. 17:30 að íslenskum tíma.
Íslenska liðið hélt út á föstudaginn og æfði í gær og undirbjó sig fyrir leikinn í dag.
Lifandi tölfræði verður á heimasíðu keppninnar sem og BEIN NETÚTSENDING á Youtube-Rás FIBA á sama stað:
Landslið Íslands í dag er þannig skipað:
# | Leikmaður | F. ár | Hæð | Staða | Lið | Landsleikir |
1 | Collin Pryor | 1990 | 198 | F | Stjarnan | 2 |
3 | Ægir Þór Steinarsson | 1991 | 182 | B | Stjarnan | 55 |
4 | Kári Jónsson | 1997 | 194 | B | Barcelona (ESP) | 9 |
8 | Hlynur Bæringsson | 1982 | 200 | M | Stjarnan | 122 |
10 | Elvar Már Friðriksson | 1994 | 186 | B | Denain (FRA) | 34 |
13 | Hördur Axel Vilhjálmsson | 1988 | 196 | B | Keflavík | 74 |
14 | Kristinn Pálsson | 1997 | 197 | B | Njarðvík | 7 |
15 | Martin Hermannsson | 1994 | 194 | B | Alba Berlin (GER) | 62 |
19 | Kristófer Acox | 1993 | 198 | F | Denain (FRA) | 36 |
21 | Ólafur Ólafsson | 1990 | 194 | F | Grindavík | 26 |
23 | Hjálmar Stefánsson | 1996 | 199 | F | Haukar | 4 |
34 | Tryggvi Hlinason | 1997 | 215 | M | Monbus Obradorio (ESP) | 29 |
Þjálfari: Craig Pedersen
Aðstoðarþjálfarar: Finnur Freyr Stefánsson and Baldur Thor Ragnarsson
Sjúkraþjálfari: Jóhannes Már Marteinsson
Fararstjóri og liðstjóri: Herbert Arnarson
ÁFRAM ÍSLAND!
#korfubolti