25 apr. 2018Þjálfarar U15 ára landsliðanna hafa nú valið sína lokahópa fyrir sumarið 2018. Alls eru 18 leikmenn valdir hjá stúlkum og drengjum sem skipa tvö 9 manna landslið og taka liðin þátt á Copenhagen-Invitational mótinu í Farum í Danmörku um miðjan júní.

Það eru þeir Ingvar Guðjónsson sem þjálfar stelpurnar og Hjalti Þór Vilhjálmsson sem þjálfar strákana. Atli Geir Júlíusson verður Ingvari til aðstoðar og Skúli Ingibergur Þórarinsson aðstoðar Hjalta Þór. 

Eftirtaldir leikmenn skipa liðin:

U15 stúlkna
Anna Lilja Ásgeirsdóttir Njarðvík
Elísabet Ýr Ægisdóttir Grindavík
Eygló Nanna Antonsdóttir Keflavík
Helena Haraldsdóttir Vestri
Helena Rafnsdóttir Njarðvík
Hulda Björk Ólafsdóttir Grindavík
Jelena Tinna Kujundzig Ármann
Joules Sölva Jordan Njarðvík
Júlía Ruth Thasaphong Grindavík
Karen Lind Helgadóttir Þór Akureyri
Lára Ösp Ásgeirsdóttir Njarðvík
Lea Gunnarsdóttir KR
Marín Lind Ágústsdóttir Tindastóll
Sigurveig Sara Guðmundsdóttir Njarðvík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir Snæfell
Una Bóel Jónsdóttir Hrunamenn
Viktoría Rós Horne Grindavík
Vilborg Jónsdóttir Njarðvík


U15 drengja
Alexander Óðinn Knudsen KR
Aron Ernir Ragnarsson Hrunamenn
Birkir Blær Gíslason  KR
Bragi Guðmundsson  Grindavík
Brynjar Bogi Valdimarsson Stjarnan
Eyþór Orri Árnason Hrunamenn
Fannar Tómas Zimsen Fjölnir
Friðrik Heiðar Vignisson Vestri
Haraldur Kristinn Aronsson  Breiðablik
Hjörtur Kristjánsson  Breiðablik
Ísak Júlíus Perdue  Þór Þorlákshöfn
Ísak Örn Baldursson  Snæfell
Leif Möller  SC Rist Wedel
Leifur Logi Birgisson  Fjölnir
Orri Gunnarsson Stjarnan
Ólafur Ingi Styrmisson  Fjölnir
Veigar Elí Grétarsson Breiðablik
Örvar Freyr Harðarson Tindastóll

#korfubolti