
8 apr. 2018Tindstóll og ÍR mætast í leik tvö í undanúrslitum Domino's deildar karla í kvöld í Síkinu á Sauðárkróki en staðan er 1-0 fyrir Tindastól eftir fyrsta leikinn.
Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Lifandi tölfræði á sínum stað á kki.is.
Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer í lokaúrslitin í ár og leikur um íslandsmeistaratitilinn.
Hægt er að sjá allt um dagskrá leikja, úrslit og stöðu einvíga á kki.is/urslitakeppni.
🍕 Domino's deild karla
➡️ 4-liða úrslit
🎪 Síkið, Sauðárkróki
⏰ 19:15
➡️ Leikur 2
🏀 TINDASTÓLL-ÍR 📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport
🖥 LIVEstatt á kki.is
#korfubolti #dominos365