10 júl. 2017
U20 ára lið karla í ásamt fararteymi mætti til Chania á Krít á laugardagkvöldið. Fyrsti leikur liðsins í lokamóti A-deild EM verður á næsta laugardag gegn Frakklandi. Fyrir EM tekur liðið þátt í sterku æfingarmóti ásamt Ítalíu, Spáni og Grikklandi.
Fyrsti leikurinn á
æfingarmótinu verður í dag kl. 16:00 að íslenskum tíma þegar strákarnir mæta
Spánverjum. Á morgun mæta þeir Grikkjum og á miðvikudag Ítalíu. Hægt verður að
horfa á leikina á Youtube.
Hópurinn er
þannig skipaður:
Kári Jónsson -
Drexel, USA
Halldór Garðar Hermannson - Þór Þorlákshöfn
Arnór Hermannsson - KR
Kristinn Pálsson - Marist, USA
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson - KR
Eyjólfur Ásberg Halldórsson - Skallagrímur
Snjólfur Stefánsson - Njarðvík
Snorri Vignisson - Breiðablik
Ingvi Þór Guðmundsson - Grindavík
Breki Gylfason - Haukar
Sæþór Elmar Kristjánsson - ÍR
Tryggvi Snær Hlinason - Þór Akureyri
Þjálfari: Finnur Freyr Stefánsson
Aðstoðar-og styrktarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson
Aðstoðarþjálfari: Einar Árni Jóhannsson
Sjúkraþjálfarar:
Hjörtur S.Ragnarsson og Bjartmar Birnir
Fararstjórar: Eyjólfur Þór Guðlaugsson og Sigrún Jónsdóttir
FIBA dómari raðað af FIBA: Sigmundur Már Herbertsson