16 jún. 2017

Sú nýbreytni er í ár að Ísland sendir tvö lið drengja og tvö lið stúlkna sem bæði eru skipuð níu leikmönnum.
Báðir þjálfarar liðanna skiptu liðunum sínum í tvö jöfn lið og þannig fá allir leikmenn meiri reynslu.

Heimasíða mótsins er að finna hér: www.cph-invitational.dk

CPH-INVITATIONAL 2017 · Leikjaplan Íslensku liðanna

Leikir U15 stelpna

Iceland White
Fös. 16. júní · kl. 13:00 – Farum Arena 3 vs. C.D. Granada
Fös. 16. júní · kl. 19:00 – Farum Arena 2 vs. Holland
Lau. 17. júní · kl. 09:00 – Birkerod Idrætscenter vs. England
Lau. 17. júní · kl. 15:00 – Spilað um sæti
Sun. 18. júní - spilað um sæti – 5 tímasetningar mögulegar

Iceland Blue
Fös. 16. júní · kl. 13:00 – Farum Arena 2 vs. Finnland
Fös. 16. júní · kl. 19:00 - Birkerod Sodervang vs. Svíþjóð
Lau. 17. júní · kl. 09:00 – Farum Arena 2 vs. Csata
Lau. 17. júní · kl. 15:00 – Spilað um sæti
Sun. 18. júní - spilað um sæti – 5 tímasetningar mögulegar og skýrast síðar

Leikir U15 stráka

Ísland Hvítir (Group D)
Fös. 16. júní · 11:00 Farum Arena 1 Sweden Yellow
Fös. 16. júní · 17:00 Birkerød Søndervang Berlin

Lau. 17. júní · 11:30 Værløse Søndersø 2 Norway U15M

Lau. 17. júní · 19:00 (tími óstaðfestur) Óvitað (Group C 1-4)

Sun. 18. júní · Óvitað leikið um sæti

Ísland Bláir (Group E)
Fös 16. júní · 11:00 Farum Arena 3 Denmark Red
Fös 16. júní · 17:00 Farum Arena 3 England
Lau 17. júní · 11:00 Birkerød Søndervang Malbas
Lau 17. júní · 17:00 (tími óstaðfestur) Óvitað (Group F 1-4)
Sun 18. júní · Óvitað leikið um sæti

#korfubolti