23 maí 2017
Einn þekktasti, virtasti og sigursælasti þjálfarinn í evrópskum körfubolta, Svetislav Pešić verður aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiði KKÍ 2.c. núna næstu helgi 26.-28. maí.
Námskeiðið verður haldið Ásgarði Garðabæ.
Skráning á námskeiðið fer fram hérna
Dagskrá námskeiðsins er eftirfarandi:
-----Föstudagur 26. maí------------------------
17:00-17:10 · Setning
Ágúst S. Björgvinsson
17:10-18:30 · Sókn - Hraðupphlaups leikur
Svetislav Pešić
18:30-19:00 · Matarhlé
19:00-20:20 · Vörn - Hraðupphlaups leikur
Svetislav Pešić
20:30-21:30 · Augu dómarans
Leifur Garðarsson
-----Laugardagur 27. maí-----------------------
09:00-10:20 · Sókn - Bolta hindrun (e. Pick & Roll)
Svetislav Pešić
10:40-12:00 · Vörn - Bolta hindrun (e. Pick & Roll)
Svetislav Pešić
12:00-12:40 · Matarhlé
12:40-14:00 · Varnarleikur
Ívar Ásgrímsson
14:10-15:30 · Sóknarleikur
Friðrik Ingi Rúnarsson
-----Sunnudagur 28. maí----------------------
09:00-10:20 · Meiðslafyrirbyggjandi æfingar og upphitun
Helgi Jónas Guðfinsson
10:30-11:50 · Einstaklingsþjálfun, leikmanna
Benedikt Guðmundsson
11:50-12:30 · Matarhlé
12:30-13:30 · Líkamleg þjálfun, hraða og snerpu fyrir körfubolta
Helgi Jónas Guðfinsson
13:40-14:20 · Skipulag þjálfunar
Ágúst Björgvinsson
14:30-15:00 · Skriflegt lokapróf KKÍ Þjálfari 2 (20%)
Þegar þjálfari hefur lokið og skilað öllum verkefnum verður þjálfari boðaður í útskrift og afhent þjálfaréttindi KKÍ þjálfari 2.
Dagskráröð birt með fyrirvara um breyttingar.