
14 feb. 2017Yfir helgina voru leiknir níu bikarúrslitaleikir í öllum flokkum í glæsilegri umgjörð KKÍ í Laugardalshöllinni. Margir skemmtilegir leikir litu dagsins ljós og voru allir leikirnir sendir út annaðhvort beint á RÚV í sjónvarpinu eða á netinu á ruv.is.
Eftirfarandi lið urðu Maltbikarmeistarar 2017 og óskar KKÍ öllum liðunum sem tóku þátt í úrslitaleikjunum, bæði leikmönnum og þjálfurum til hamingju með árangurinn.
Keflavík · 10. flokkur stúlkna
.jpg)
KR · Drengjaflokkur
.jpg)
Keflavík · Meistarflokkur kvenna

KR · Meistaflokkur karla

Vestri · 9. flokkur drengja
.jpg)
Stjarnan · 10. flokkur drengja
.jpg)
Haukar · Unglingaflokkur kvenna
.jpg)
KR · Unglingaflokkur karla
.jpg)
Grindavík · 9. flokkur stúlkna
.jpg)