23 nóv. 2016
Ísland mætir Portúgal í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EuroBasket 2017. Stelpurnar eru búnar að spila fimm leiki og eru með einn sigur úr þessum leikjum eins og Portúgal. Liðið sem vinnur í kvöld tekur þriðja sætið í riðlinum.
Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari, gerði eina breytingu á liði sínu en Pálína Gunnlaugsdóttir dettur út vegna meiðsla og í hennar stað kemur Ragnheiður Benónýsdóttir og er hún að leika sinn fyrsta landsleik.
Leikurinn hefst kl. 19:30 og er í beinni útsendingu á RÚV.
Liðið í kvöld:
Nr. 5 Ragnheiður Benónísdóttir
Nr. 6 Salbjörg Sævarsdóttir
Nr. 7. Emilía Ósk Gunnarsdóttir
Nr. 8. Ingunn Embla Kristíndardóttir
Nr. 9. Sigrún Ámundadóttir
Nr. 10. Gunnhildur Gunnarsdóttir
Nr. 12. Sandra Lind Þrastardóttir
Nr. 13. Ingibjörg Jakobsdóttir
Nr. 14. Hallveig Jónsdóttir
Nr. 15. Thelma Dís Ágústsdóttir
Nr. 22. Berglind Gunnarsdóttir
Nr. 25. Ragna Margrét Brynjarsdóttir
Nr. 5 Ragnheiður Benónísdóttir
Nr. 6 Salbjörg Sævarsdóttir
Nr. 7. Emilía Ósk Gunnarsdóttir
Nr. 8. Ingunn Embla Kristíndardóttir
Nr. 9. Sigrún Ámundadóttir
Nr. 10. Gunnhildur Gunnarsdóttir
Nr. 12. Sandra Lind Þrastardóttir
Nr. 13. Ingibjörg Jakobsdóttir
Nr. 14. Hallveig Jónsdóttir
Nr. 15. Thelma Dís Ágústsdóttir
Nr. 22. Berglind Gunnarsdóttir
Nr. 25. Ragna Margrét Brynjarsdóttir
Þjálfari: Ívar Ásgrímsson
Aðstoðarþjálfari: Bjarni Magnússon
Aðstoðarþjálfari: Bjarni Magnússon