4 nóv. 2016

Mótanefnd auglýsir eftir þátttökutilkynningum í B-deild kvenna fyrir veturinn 2016-17.

 

Fyrirkomulag:
Keppt á þremur helgum 19.-20. nóvember 2016, 21.-22. janúar og svo 11.-12. mars 2017.

 

Lengd leikja veðrur 4x8 mínútur. Allar aðrar reglur gilda.

 

Tíu mínútuhæstu að meðaltali leikmenn meistaraflokks eru ólöglegir.

 

Hvert lið mætir með einn dómara í hvern leik.

 

Þátttökugjöld: Hvert lið greiðir 10.000 kr.

 

Skráning stendur yfir og skal skrá fyrir 11. nóvember í gegnum baskethotel.

 

Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Þór Borgþórsson starfsmaður mótanefndar.