
22 okt. 2016
Í dag laugardaginn 22. október fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna.
Allir leikir dagsins verða í lifandi tölfræði á kki.is og sýnt verður beint frá leikjum Snæfells og Stjörnunnar kl. 14:30 og Njarðvíkur og Keflavíkur kl. 16:20 á Stöð 2 Sport.
Leikir dagsins:
Snæfell-Stjarnan kl. 14:30 - Beint á Stöð 2 Sport
Njarðvík-Keflavík kl. 16:30 - Beint á Stöð 2 Sport
Skallagrímur-Haukar kl. 16:30