
19 okt. 2016
Sigmundur Már Herbertsson dæmir í dag leik Donar Groningen og BCM Gravelines í FIBA Europe Cup.
Leikið er í Hollandi og er þetta fyrsti leikur liðanna í B riðli.
Meðdómarar Sigmundar eru Paulo Marques frá Portúgal og Sergey Krug frá Rússlandi. Eftirlitsmaður er Patrick Flament frá Belgíu.