3 okt. 2016Domino's deildirnar voru kynntar til leiks í dag á blaðamannafundi í hádeginu. Kynnt var hin árlega spá liðanna fyrir komandi tímabil og þar eru Snæfell hjá konum og Stjörnunni hjá körlum spáð titlinum.

Eftirfarandi eru niðurstöður formanna, þjálfara og fyrirliða allra liða í deildunum:Domino’s deild kvenna

 1. Snæfell 186 stig
 2. Skallagrímur 141 stig
 3. Grindavík 133 stig
 4. Stjarnan 118 stig
 5. Valur         105 stig
 6. Keflavík 100 stig
 7. Haukar  46 stig
 8. Njarðvík  37 stig

Domino’s deild karla
 1. Stjarnan 404 stig
 2. KR 403 stig
 3. Tindastóll 358 stig
 4. Þór Þ.         282 stig
 5. Njarðvík 251 stig
 6.-7 Haukar 223 stig
 6.-7. Þór Ak. 223 stig
 8. Keflavík 205 stig
 9. ÍR 168 stig
10. Grindavík 148 stig
11. Skallagrímur   96 stig
12. Snæfell   44 stig

Einnig voru gerðar spár fyrir 1. deildirnar í vetur:

1. deild kvenna
1. Breiðablik 59 stig
2. KR 57 stig
3. Þór Akureyri 43 stig
4. Fjölnir         37 stig
5. Keflavík-b         29 stig

1. deild karla
1. Fjölnir     228 stig
2. Valur     202 stig
3. Höttur     157 stig
4. Breiðablik     149 stig
5. FSu     135 stig
6. Hamar     123 stig
7. ÍA     117 stig
8. Vestri      73 stig
9. Ármann       29 stig