10 ágú. 2016

Íslenska landslið U16 drengja er nú á leiðinni til Sofiu í Búlgaríu þar sem þeir munu taka þátt í Evrópukeppni FIBA 11.-20. ágúst. Strákarnir eru í D-riðli og leika gegn heimamönnum frá Búlgaríu, Belgíu, Tékklandi, Georgíu og Slóvakíu en eftir riðlakeppnina verður svo leikið um sæti.

Hægt er að sjá allt um mótið, leikjaplan og úrslit og lifandi tölfræði frá öllum leikjum á heimsíðu mótsins:
fiba.com/europe/u16b/2016

Landslið U16 er skipað:
Arnór Sveinsson · Keflavík
Hilmar Smári Henningsson · Haukar
Hafsteinn Guðnason · Breiðablik
Björn Ásgeir Ásgeirsson · Hamar
Danil Krijanofskij · KR
Ingvar Hrafn Þorsteinsson · ÍR
Sigvaldi Eggertsson · ÍR
Brynjar Atli Bragason · Njarðvík
Hilmar Pétursson · Haukar
Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir
Elvar Snær Guðjónsson · Keflavík
Arnar Geir Líndal · Fjölnir

Þjálfari: Benedikt Guðmundsson
Aðstoðarþjálfari: Sævaldur Bjarnason
Sjúkraþjálfari: Hjörtur Sigurður Ragnarsson
Fararstjóri KKÍ: Henning Henningsson