30 júl. 2016
Ísland leikur á móti Grikklandi í fjögraliða úrslitum í kvöld kl. 19:00 á íslenskum tíma.
Grikkland er búið að vinna alla sína leiki á mótinu. Íslensku stelpurnar eru allar heilar og klárar í slaginn. Það má því búast við hörku leik í kvöld.