25 júl. 2016
U 18 kvenna leikur sinn annann leik á mótinu í dag á móti Rúmeníu kl. 12:15 á íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með leikum hér.
Fyrsti leikur stelpnanna var á móti Portúgal á laugardaginn þar sem þær gerður sér lítið fyrir og unnu Portúgal 61 - 52.