17 júl. 2016
Strákarnir okkar í U20 ára liði karla standa í ströngu þessa dagana en þeir eru á Evrópumóti FIBA í keppni U20 karla sem fram fer á Grikklandi.
Dagskrá liðsins er eftirfarandi næstu daga: (tímar að íslenskum tíma)Sunnudagur 17. júlí: 15:45 gegn Eistlandi
Miðvikudagur 20. júlí:15:45 gegn Póllandi
Hægt er að sjá allt um mótið á heimsíðu keppninnar, tölfræði, lifandi tölfræði frá leikjum, stöðu, myndir og fleira hérna: FIBA · EM U20 karla