13 júl. 2016

Haustdagskrá þjálfaranámskeiða KKÍ hefur verið ákveðin. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um námskeiðin hér fyrir neðan en fyrsta námskeiðið verður 19.-21. ágúst en það er KKÍ 1.a.

Upplýsingar um hvert námskeið fyrir sig má finna með því að smella á hvert námskeið fyrir sig.

1.a 19.-21. ágúst 2016 (þriggja daga námskeið) dagskrá má finna hér.

1.c 27.-28. ágúst 2016 (tveggja daga námskeið) dagskrá má finna hér.

2.c 27.-28. ágúst 2016 (tveggja daga námskeið) dagskrá má finna hér.

1.b 1.-30. september 2016 (fjarnám) dagskrá má finna hér.

2.b 1. september til 15. desember 2016 (fjarnám) má finna hér.

 

Vetrardagskrá þjálfaranáms KKÍ

1.b 9. janúar til 10. febrúar 2017 (fjarnám)

2.b 9. janúar til 1. maí 2017 (fjarnám)

 

Í lok maí 2017 verður haldið þjálfaranámskeið með erlendum fyrirlesara. Dagskrá og dagsetning mun liggja fyrir á haustmánuðum.

 

Verðskrá:

1.a  - Námskeiðsgjaldið er 21.000 kr. ef skráning berst viku fyrir upphaf námskeiðs eða þann 12. ágúst er námskeiðsgjaldið 18.000 kr. Greiða þarf 5.000 kr. staðfestingargjald til að skráning sé gild. Senda skal kvittun á kki@kki.is.

1.c - Námskeiðsgjaldið er 21.000 kr. ef skráning berst viku fyrir upphaf námskeiðs eða þann 19. ágúst er námskeiðsgjaldið 18.000 kr. Greiða þarf 5.000 kr. staðfestingargjald til að skráning sé gild. Senda skal kvittun á kki@kki.is.

2.c - Námskeiðsgjaldið er 21.000 kr. ef skráning berst viku fyrir upphaf námskeiðs eða þann 19. ágúst er námskeiðsgjaldið 18.000 kr. Greiða þarf 5.000 kr. staðfestingargjald til að skráning sé gild. Senda skal kvittun á kki@kki.is.

1.b - Námskeiðsgjaldið er 10.000 kr. ef skráning berst viku fyrir upphaf námskeiðs eða þann 25. ágúst er námskeiðsgjaldið 8.000 kr. Greiða þarf 5.000 kr. staðfestingargjald til að skráning sé gild. Senda skal kvittun á kki@kki.is.

2.b - Námskeiðsgjaldið er 29.000 kr. ef skráning berst viku fyrir upphaf námskeiðs eða þann 25. ágúst er námskeiðsgjaldið 25.000 kr. Greiða þarf 5.000 kr. staðfestingargjald til að skráning sé gild. Senda skal kvittun á kki@kki.is.

 

Greiðsluupplýsingar:

Þegar búið er að millifæra þarf að senda kvittun á kki@kki.is.

Reikningur: 0121-26-1369
Kennitala: 7101691369
Kvittun: kki@kki.is