25 jún. 2016
Í fyrramálið hefst NM 2016 sem fram fer í Finnlandi. Hér fyrir neðan er að finna leikjadagsrá mótsins en hvert lið leikur einn leik á dag og að venju leikur Ísland alltaf gegn einni þjóð á hverjum degi. Fyrsta keppnisdaginn leikum við gegn Danmörku en keppt er á þremur völlum á keppnisstaðnum.
Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu leikjum á SUSI 1 vellinum gegn vægu gjaldi (€8 mótið) á Fanseat.com.
Þar verða einnig upptökur af leikjunum aðgengilegar.
Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu leikjum á SUSI 2 vellinum beinni útsendingu á Youtube-rás Finnlands.
LEIKJAPLANIÐ
Allir leiktímar á íslenskum tíma (+3 tímar í Finnlandi)
Sunnudagur 26. júní 2016
Ísland – Danmörk
15:30 U16 stúlkur (SUSI 2)
17:15 U16 drengir (SUSI 3)
17:15 U18 stúlkur (SUSI 1)
17:45 U18 drengir (SUSI 2)
Mánudagur 27. júní 2016
Ísland – Noregur
12:45 U18 stúlkur (SUSI 3)
13:00 U18 drengir (SUSI 2)
15:00 U16 stúlkur (SUSI 3)
15:00 U16 drengir (SUSI 1)
Þriðjudagur 28. júní 2016
Ísland – Svíþjóð
15:15 U18 drengir (SUSI 2)
17:15 U16 stúlkur (SUSI 1)
17:15 U16 drengir (SUSI 3)
17:30 U18 stúlkur (SUSI 2)
Miðvikudagur 29. júní 2016
Ísland – Eistland
12:45 U18 drengir (SUSI 1)
13:00 U18 stúlkur (SUSI 2)
15:15 U16 stúlkur (SUSI 2)
15:00 U16 drengir (SUSI 3)
Fimmtudagur 30. júní 2016
Ísland – Finnland
15:45 U16 stúlkur (SUSI 3)
13:30 U16 drengir (SUSI 1)
16:00 U18 stúlkur (SUSI 2)
15:45 U18 drengir (SUSI 1)