25 maí 2016Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari U20 karla, hefur kallað saman 18 manna æfingahóp fyrir sumarið og mun liðið æfa næstu daga. Í lok mánaðarins verður svo 12 manna lið valið fyrir verkefni sumarsins sem er EM um miðjan júlí.
Aðstoðarþjálfari og styrktarþjálfari liðsins er Baldur Þór Ragnarsson en hann tekur við starfinu af Erik Olson sem hverfur til annarra starfa. KKÍ þakkar Erik fyrir sín störf en hann var með Finni og liðinu á NM í fyrra.
U20 karla · Æfingahópur
Breki Gylfason · Breiðablik
Brynjar Magnús Friðriksson · Stjarnan
Davíð Arnar Ágústsson
Gunnar Ingi Harðarson · FSu
Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn
Hannes Ingi Másson · Tindastóll
Hjálmar Stefánsson · Haukar
Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA / Grindavík
Kári Jónsson · Haukar
Kristinn Pálsson · Marist University, USA / Njarðvík
Kristján Leifur Sverrisson · Haukar
Magnús Már Traustason · Keflavík
Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll
Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík
Snorri Vignisson · Breiðablik
Tryggvi Hlinason · Þór Akureyri
Viðar Ágústsson · Tindastóll
Vilhjálmur Kári Jensson · KR
Þjálfari: Finnur Freyr Stefánsosn
Aðstoðarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson