24 maí 2016
Um síðastliðna helgi æfðu fjögur yngri landslið í 16 manna æfingahópum og nú er búið að velja þá 12 leikmenn sem skipa landsliðin fyrir NM 2016 sem fram í Finnlandi dagana 26.-30. júní næstkomandi.
Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands í U16 drengja og stúlkna og U18 karla og kvenna í sumar:
U16 ára landslið stúlkna
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Grindavík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Viktoría Líf Steinþórsdóttir · Grindavík
Margrét Blöndal · KR
Ástrós Ægisdóttir · KR
Kristín María Matthíasdóttir · Fjölnir
Yrsa Rós Þórisdóttir · Svíþjóð
Birgit Ósk Snorradóttir · Hrunamenn
Þjálfarar: Helena Sverrisdóttir og Ingvar Þór Guðjónsson
U16 ára landslið drengja
Arnór Sveinsson · Keflavík
Hilmar Smári Henningsson · Haukar
Hafsteinn Guðnason · Breiðablik
Björn Ásgeir Ásgeirsson · Hamar
Danil Krijanofskij · KR
Ingvar Hrafn Þorsteinsson · ÍR
Sigvaldi Eggertsson · ÍR
Brynjar Atli Bragason · Njarðvík
Hilmar Pétursson · Haukar
Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir
Elvar Snær Guðjónsson · Keflavík
Arnar Geir Líndal · Fjölnir
Þjálfari: Benedikt Guðmundsson
Aðstoðarþjálfari: Sævaldur Bjarnason
U18 ára landslið kvenna
Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík
Bríet Lilja Sigurðardóttir · Þór Akureyri
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur
Dýrfinna Arnardóttir · Haukar
Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík
Elfa Falsdóttir · Keflavík
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir · Breiðablik
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Linda Þórdís B. Róbertsdóttir · Tindastóll/Spánn
Sylvía Rún Hálfdanardóttir · Haukar
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík
Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfari: Bylgja Sverrisdóttir
U18 ára landslið karla
Adam Eiður Ásgeirsson · Njarðvík
Arnór Hermannsson · KR
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir
Eyjólfur Ásberg Halldórsson · ÍR
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Magnús Breki Þórðarson · Þór Þorlákshöfn
Sigurkarl Róbert Jóhannesson · ÍR
Snjólfur Marel Stefánsson · Njarðvík
Yngvi Freyr Óskarsson · Haukar / EVN Danmörku
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · KR
Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik, er einnig í hópnum fyrir EM, en hann glímir við meiðsl og mun því hvíla á NM í ár. Hann mun fara á EM síðar í sumar.
Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson
Aðstoðarþjálfari: Skúli Ingibergur Þórarinsson