12 maí 2016Stjarnan varð nýlega Íslandsmeistari í 7. flokki drengja 2016. Strákarnir léku til úrslita á lokamóti vetrarins ásamt KR, Hrunamönnum/Þór Þ., Fjölni og Snæfell. Stjarnan vann alla sína leik í lokaumferðinni og er því Íslandsmeistari 2016.
Þjálfari strákana er Snorri Örn Arnaldsson.
Til hamingju Stjarnan!