8 maí 2016
LEIKSKRÁ HELGARINNAR
Hér má nálgast leikskrá allra liða með upplýsinum um leikina og um leikmenninna og þjálfara á rafænu formi (.pdf)
BEIN ÚTSENDING FRÁ ÚRSLITALEIKJUNUM
Allir leikir dagsins verða í beinni á Youtube-rás KKÍ.
Í dag sunnudag 8. maí er komið að úrslitaleikjum ársins í 9. flokki drengja, 9. flokki stúlkna, Stúlknaflokki og Drengjaflokki. Undanúrslitin voru leikin á föstudag og í gær laugardag liðin sem leika til úrslita þau sem unnu sína leiki.
Sunnudagur 8. maí · Allir leikir beint á netinu á Youtbe-rás KKÍ
Kl. 10.00 9. flokkur drengja · Stjarnan-Þór Akureyri
Kl. 12.00 9. flokkur stúlkna · Grindavík-Keflavík
Kl. 14.00 Stúlknaflokkur · Keflavík-Haukar
Kl. 16.15 Drengjaflokkur · ÍR-Njarðvík