8 maí 2016

Þá er fyrri úrslitahelgi yngri flokka lokið ljóst hvaða lið eru Íslandsmeistarar 2016 í 9. flokki drengja, 9. flokki stúlkna, Stúlknaflokki og Drengjaflokki. Keppt var í undanúrslitum föstudag og laugardag og í dag sunnudag var leikið til úrslita í þessum flokkum. Eftir fjöruga úrslitaleiki stóðu fjögur lið uppi sem Íslandsmeistarar 2016.

KKÍ óskar liðunum til hamingju með titlana!

9. FLOKKUR STÚLKNA · GRINDAVÍK
Grindavík 42:41 Keflavík

 
 
 
 
 
 
 
 


9. FLOKKUR DRENGJA · ÞÓR AKUREYRI
Þór Ak. 64:66 Stjarnan


STÚLKNAFLOKKUR · KEFLAVÍK
Keflavík 70:53 Haukar

DRENGJAFLOKKUR · ÍR
ÍR 85:76 Njarðvík