6 maí 2016
LEIKSKRÁ HELGARINNAR
Hér má nálgast leikskrá allra liða með upplýsinum um leikina og um leikmenninna og þjálfara.
Í kvöld hefst fyrri úrslitahelgi yngri flokka 2016 en fyrri helgin verður haldin í umsjón ÍR í Hertz-hellinum, Seljaskóla. Í kvöld fara fram undanúrslit í Stúlknaflokki og á morgun laugardag verður leikið í undanúrslitum í 9. flokki drengja og stúlkna og í Drengjaflokki.
Á sunnudaginn fara síðan fram úrslitaleikirnir í öllum fjórum flokkunum.
DAGSKRÁ ÚRSLITAHELGARINNAR · HERTZ-HELLIRINN, SELJASKÓLA
Föstudagur 6. maí
Kl. 18.00 Stúlknaflokkur undanúrslit · Haukar-Njarðvík
Kl. 20.00 Stúlknaflokkur undanúrslit · Keflavík-Breiðablik
Laugardagur 7. maí
Kl. 10.00 9. flokkur drengja · undanúrslit · Stjarnan-KR
Kl. 11.45 9. flokkur drengja · undanúrslit · Keflavík-Þór Akureyri
Kl. 13.30 9. flokkur stúlkna · undanúrslit · Grindavík-Fjölnir
Kl. 15.15 9. flokkur stúlkna · undanúrslit · Keflavík-Njarðvík
Kl. 17.00 Drengjaflokkur · undanúrslit · ÍR-Grindavík
Kl. 19.00 Drengjaflokkur · undanúrslit · Njarðvík-Fjölnir
Sunnudagur 8. maí (Allir leikir beint á netinu á Youtbe-rás KKÍ)
Kl. 10.00 9. flokkur drengja · Úrslitaleikur
Kl. 12.00 9. flokkur stúlkna · Úrslitaleikur
Kl. 14.00 Stúlknaflokkur · Úrslitaleikur
Kl. 16.15 Drengjaflokkur · Úrslitaleikur