3 maí 2016
Um síðustu helgi æfðu U15 ára liðin á Álftanesi og í Þorlákshöfn og gengu æfingar vel. 18 leikmenn voru í hópunum tveim og nú hafa þjálfarar liðanna valið sín 12 manna lið sem taka þátt í Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.-19. júní.
Eftirtaldir leikmenn skipa landslið U15 drengja en á morgun verður U15 ára lið stúlkna kynnt til leiks:
U15 ára lið drengja
Þjálfari: Viðar Örn Hafsteinsson
Aðstoðarþjálfari: Kjartan Atli Kjartansson
Leikmenn U15 drengja:
Árni Gunnar Kristjánsson · Stjarnan
Baldur Örn Jóhannesson · Þór Akureyri
Dúi Þór Jónsson · Stjarnan
Edvinas Gecas · Haukar
Gunnar Auðunn Jónsson · Þór Akureyri
Ingimundur Orri Jóhannsson · Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri
Kolbeinn Fannar Gíslason · Þór Akureyri
Sigurður Aron Þorsteinsson · Skallagrímur
Sindri Már Sigurðsson · Þór Akureyri
Valdimar Hjalti Erlendsson · Haukar
Veigar Áki Hlynsson · KR