26 apr. 2016
Það ræðst í kvöld hvort það verða Haukar eða Snæfell sem verða íslandsmeistarar Domino's deildar kvenna 2016, en oddaleik þarf til að skera úr um það.
Bæði lið hafa unnið tvo heimaleiki hvort. Leikurinn fer fram í DB Schenkerhöllinni í Hafnarfirði og hefst kl. 19:15.
Stöð 2 Sport sýnir beint frá leiknum og verður lifandi tölfræði á sínum stað á kki.is.
Leikur 1 laugardagur 16. apríl
Haukar 65:64 Snæfell (Staðan er Haukar 1-0 Snæfell)
Leikur 3 fimmtudagur 21. apríl – sumardagurinn fyrsti
Haukar 83:74 Snæfell (Staðan er Haukar 2-1 Snæfell)
Leikur 5 miðvikdagur 27. apríl - Oddaleikur
Kl. 19:15 · Haukar-Snæfell · DB Schenkerhöllin