25 apr. 2016
Leiknir Reykjavík eru íslandsmeistarar 2. deildar karla. Leiknir lék til úrslita gegn liði KV og urðu lokatölur 99:68. Eftir jafnan fyrri hluta leiksins og í upphafi 3. leikhluta, tóku Leiknis menn forystu sem þeir létu ekki af hendi, og hrósuðu sigri í leikslok.
Alls voru 10 liði í 2. deild karla í vetur og er einróma ánægja fyrirkomulag keppninnar sem var jöfn og skemmtileg.
Til hamingju Leiknir!