23 apr. 2016
Fjórði leikur Fjölnis og Skallagríms í lokaúrslitum 1. deildar karla fara fram í dag í Borgarnesi.
Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir Fjölni. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki sigrar einvígið og fer upp um deild ásamt deildarmeisturum Þórs Akureyri.
Skallagrímur-Fjölnir hefst í dag kl. 16:00 á heimavelli Skallagríms í Fjósinu, Borgarnesi.
Fylgist með KKÍ á twitter @kkikarfa, instagram @kkikarfa og facebook.