20 apr. 2016Þjálfarar U15, U16 og U18 ára liða stúlkna og drengja hafa valið æfingahópa sína sem koma saman til æfinga. U15 ára liðin æfa í lok apríl og U16 og U18 liðin helgina 20.-22. maí. Hóparnir skipa 16-18 leikmenn hver og eftir æfingahelgarnar verða endanleg 12 manna lið valin.
Í kjölfarið halda liðin svo áfram æfingum fram að CPH-Invitational (U15) um miðjan júní og NM í Finnlandi (U16 og U18) í lok júní.
Alls eru 101 leikmaður boðaður til æfinga en þeir koma frá 20 félögum KKÍ.
Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópana:
U15 stúlkur
Alexandra Eva Sverrisdóttir · Njarðvík
Andra Björk Gunnarsdóttir · Grindavík
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík
Arna Sif Elíasdóttir · Grindavík
Ásta Júlía Grímsdóttir · KR
Eygló Kristín Óskarsdóttir · KR
Fanndís María Sverrisdóttir · Fjölnir
Hrefna Ottósdóttir · Þór Akureyri
Ilmur Líf Kristjánsdóttir Simpson · Fjölnir
Jenný Lovísa Benedikstsdóttir · Njarðvík
Ólöf Rún Óladóttir · Grindavík
Ragnhildur Ósk Kristjánsdóttir · Fjölnir
Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar
Sigrún Guðný Karlsdóttir · Ármann
Sigurbjörg Eiríksdóttir · Keflavík
Stefanía Ósk Ólafsdóttir · Haukar
Vigdís María Þórhallsdóttir · Grindavík
Þóra Birna Ingvarsdóttir · KR
Þjálfari: Finnur Jónsson
Aðstoðarþjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson
U15 drengir
Andri Þór Tryggvason · Keflavík
Árni Gunnar Kristjánsson · Stjarnan
Baldur Örn Jóhannesson · Þór Akureyri
Dúi Þór Jónsson · Stjarnan
Edvinas Gecas · Haukar
Gunnar Auðunn Jónsson · Þór Akureyri
Hafsteinn Zimsen · Fjölnir
Helgi Jónsson · Stjarnan
Ingimundur Orri Jóhannsson · Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri
Kolbeinn Fannar Gíslason · Þór Akureyri
Sigurður Aron Þorsteinsson · Skallagrímur
Sindri Már Sigurðsson · Þór Akureyri
Steinar Snær Guðmundsson · Breiðablik
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn
Valdimar Hjalti Erlendsson · Haukar
Veigar Áki Hlynsson · KR
Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík
Þjálfari: Viðar Örn Hafsteinsson
Aðstoðarþjálfari: Kjartan Atli Kjartansson
U16 stúlkur
Ástrós Ægisdóttir · KR
Birgit Ósk Snorradóttir · Hrunamenn
Birna V Benónýsdóttir · Keflavík
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Eva María Lúðvíksdóttir · Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík
Friðmey Rut Ingadóttir · Fjölnir
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Kristín María Matthíasdóttir · Fjölnir
Margrét Blöndal · KR
Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Grindavík
Telma Lind Bjarkardóttir · Grindavík
Veronika Lárusdóttir · KR
Viktoría Líf Steinþórsdóttir · Grindavík
Yrsa Rós Þórisdóttir · Haukar/Fryshuset, Svíþjóð
Þjálfarar: Helena Sverrisdóttir og Ingvar Guðjónsson
U16 drengir
Alex Rafn Guðlaugsson · KR
Arnar Geir Líndal · Fjölnir
Arnór Sveinsson · Keflavík
Aron Ingi Hinriksson · Snæfell
Björn Ásgeir Ásgeirsson · Hamar
Brynjar Atli Bragason · Njarðvík
Danil Kirjanovski · KR
Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir
Einar Gísli Gíslason · ÍR
Elvar Snær Guðjónsson · Keflavík
Hafsteinn Guðnason · Breiðablik
Hilmar Pétursson · Haukar
Hilmar Smári Henningsson · Haukar
Ingvar Hrafn Þorsteinsson · ÍR
Sigurður Sölvi Sigurðarson · Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson · ÍR
Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson
Aðstoðarþjálfari: Sævaldur Bjarnason
U18 kvenna
Anna Soffía Lárusdóttir · Snæfell
Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík
Bríet Lilja Sigurðardóttir · Þór Akureyri
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur
Dýrfinna Arnardóttir · Haukar
Elfa Falsdóttir · Keflavík
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir · Breiðablik
Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík
Hera sóley Sölvadóttir · Njarðvík
Jónína Þórdís Karlsdóttir · Valur
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Linda Þórdís B. Róbertsdóttir · Tindastóll
Ragnheiður Björk Einarsdóttir · Haukar
Svanhvít Ósk Snorradóttir · Njarðvík
Sylvía Rún Hálfdanardóttir · Haukar
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík
Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfari: Bylgja Sverrisdóttir
U18 karla
Adam Eiður Ásgeirsson · Njarðvík
Arnór Hermannsson · KR
Atli Geir Sverrisson · Höttur
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir
Eyjólfur Ásberg Halldórsson · ÍR
Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson · Njarðvík
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Jörundur Hjartarson · FSu
Magnús Breki Þórðarson · Þór Þorlákshöfn
Nökkvi Már Nökkvason · Grindavík
Sigurkarl Jóhannesson · ÍR
Snjólfur Marel Stefánsson · Njarðvík
Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik
Yngvi Freyr Óskarsson · Haukar/EVN, Danmörku
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · KR
Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson
Aðstoðarþjálfari: Skúli Ingibergur Þórarinsson