19 apr. 2016
Hið árlega Kjarnafæðismót í körfubolta fyrir drengi og stúlkur í 1.–6. bekk verður haldið laugardaginn 30. apríl 2016 í Síðuskóla á Akureyri. Spilað er eftir minniboltareglum og eru fimm leikmenn inná í einu og leiktími verður 2x12. mín.
Skráning er hafin á karfan.mot@thorsport.is