13 apr. 2016
Njarðvík og KR mætast í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla.
Staðan er 2-1 fyrir KR í einvígi félaganna um að komast í úrslitin en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer áfram.
NJARÐVÍK-KR · Leikur 4
NJARÐVÍK-KR · Leikur 4
- Undanúrslit Domino's deildar karla í kvöld
- Kl. 19:15 í Ljónagryfjunni, Njarðvík
- Sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport
- Sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport
Áhorfendur sem mæta á völlinn eru hvattir til að mæta tímanlega því búast má við að það verði fullt.
Miðasala hefst kl. 18:00 og húsið opnar kl. 18:15.
Sjáumst á vellinum! #korfubolti