12 apr. 2016Í kvöld er komið að fjórða leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Domino's deildar karla 2016. Leikurinn fer fram í Síkinu á Sauðárkróki kl. 19:15 og verður hann í beinni útsendingu að norðan á Stöð 2 Sport.
Sjáumst á vellinum!
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira