10 apr. 2016
Í dag klukkan 17 mætast Valur og Skallagrímur í oddaleik um að að mæta Fjölni í úrslitaeinvígi um að komst í Dominosdeild karla næsta haust.
Valsmenn unnu fyrstu tvo leikina en Skallagrímur náði að jafna og því er það barátta upp á líf og dauða í dag í Valshöllinni.