8 apr. 2016
Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino´s deild kvenna á næsta keppnistímabili. Lögðu þær KR að velli 2-0 í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna.
Meistaraflokkur kvenna hjá Skallagrím var endurvakin fyrir þetta keppnistímabil eftir smá pásu og fór þær beint upp. Sannarlega glæsilegur árangur.
Til hamingju Skallagrímur.