7 apr. 2016
Úrslitakeppni 1. deildar karla heldur áfram í kvöld en þá fara fram tveir leikir. Viðureignirngar standa báðar 2-1 en þau lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer áfram í lokaúrslit deildarinnar og leika til úrslita um laust sæti í Domino's deild karla að ári.
ÍA-Fjölnir (staðan er 1-2 fyrir Fjölni)
- Mætast í íþróttahúsinu Vesturgötu, Akranesi kl. 19:15
Skallagrímur-Valur (staðan er 1-2 fyrir Val)
- Mætast í Fjósinu, Borgarnesi kl. 19:15
Sjáumst á vellinum!