30 mar. 2016
Í kvöld hefst úrslitakeppni kvenna í Domino's deild kvenna en fjögur lið leika í undanúrslitunum í ár. Einn leikur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Haukar (1) - Grindavík (4)
- DB Schenkerhöllinni á Ásvöllum kl. 19:15
- Sýndur á netinu á tv.haukar.is
Snæfell (2) - Valur (3)
- Stykkishólmi kl. 19:15
- Sýndur beint á Stöð 2 Sport
Fylgist með á twitter undir #korfubolti og #dominos365 og takið þátt í umræðunni.
Lifandi tölfræði frá leikjunum á kki.is.
Sjáumst á vellinum í kvöld.