28 mar. 2016
Í kvöld, mánudagin 28. mars, halda 8-liða úrslitin áfram í úrslitakeppni Domino's deildar karla þegar Tindastóll og Keflavík mætast í fjórða leiknum í viðureign sinni.
Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 19:15.
Tindastóll-Keflavík · Leikur 4 (staðan er 2-1 fyrir Tindastól)
- Mætast í Síkinu, Sauðárkróki
- Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport
Hægt er að fylgjast með lifandi tölfræði úr báðum leikjunum að venju á kki.is.
Takið þátt í umræðunni á twitter undir #korfubolti
Sjáumst á vellinum í kvöld!