27 mar. 2016
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir eitt mál.
Hér kemur úrskurður í máli nr. 26/2015-2016:
"Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Brandon Mobley, leikmaður Hauka, sæta 1 leiks/leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Hauka og Þórs Þorlákshöfn í Domino´s deild karla, sem leikinn var 24. mars 2016".