18 mar. 2016Á mánudaginn var dregið í riðla fyrir keppni á ÓL2016 í Ríó í körfuknattleik þar sem 12 liða karla og kvenna leika til úrslita.
Í keppni kvenna eru fimm lið sem eiga eftir að tryggja sér sæti en í sumar verður haldið mót þar sem þátttökuþjóðirnar á því móti geta tryggt sig á leikana. Undankeppnin fer fram í Nantes, Frakkalndi 13.-19. júní. 

Liðin sem taka þátt í mótinu um laust sæti á ÓL2016: Konur



Riðlarnir á ÓL2016: Konur



Sama er uppi á teningnum í keppni karla þar sem þrjú mót verða haldin í sumar þar sem sigurvegarar hvers móts fara á ÓL2016. Mótin fara fram 4.-10. júní í þrem löndum, Belgrade í Serbíu, Manilla á Filipseyjum og Turin á Ítalíu.


Liðin sem taka þátt í mótinu um laust sæti á ÓL2016: Karlar



Riðlarnir á ÓL2016: Karlar