16 mar. 2016
Í kvöld miðvikudaginn 16. mars fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna og verður einn leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Leikir kvöldsins kl. 19:15:
Snæfell-Keflavík · Sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport
Haukar-Grindavík
Stjarnan-Valur
Körfuboltakvöld kl. 22:15 i kvöld
Í kvöld verður hitað upp fyrir úrslitakeppni karla í Domino's deildinni sem hefst á morgun fimmtudag. Þátturinn í kvöld hefst kl. 22:15 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.