15 mar. 2016Á fundunum sem nú fer fram í Laugardalnum var rétt í þessu úrvalslið Domino's deildar karla á seinni hluta keppnistímabilsins.
Hér má nálgast hefti yfir verðlaunahafa með ýmiskonar tölfræði leikmanna sem og smá samantekt fyrir 8-liða úrslitakeppnina sem hefst á fimmtudaginn kemur.