10 mar. 2016
Í kvöld fór fram lokaumferðin í Domino's deild karla og þar með er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitunum í ár.
Lokastaðan 2015-2016:
1. KR
2. Stjarnan
3. Keflavík
4. Haukar
5. Þór Þorlákshöfn
6. Tindastóll
7. Njarðvík
8. Grindavík
------------------------
9. Snæfell
10. ÍR
-----------------------
11. FSu
12. Höttur
Liðin sem mætast í 8-liða úrslitum: (sæti í deild í sviga)
KR (1) - Grindavík (8)
Stjarnan (2) - Njarðvík (7)
Keflavík (3) - Tindastóll (6)
Haukar (4) - Þór Þorlákshöfn (5)