8 mar. 2016
Í kvöld eigast við liðin í efstu tveim sætunum í Domino's deild kvenna þegar Haukar taka á móti Snæfelli og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Leikurinn hefst kl. 19:15 í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði og mun Fjarðarkaup bjóða öllum frítt á leikinn í kvöld.
Sjáumst á vellinum!